Ársskýrsla VÍS

Heildarhagnaður
Arðsemi eigin fjár

GOTT TRYGGINGAÁR

Ársskýrslan, sem hér er fylgt úr hlaði, gefur góða mynd af starfsemi VÍS árið 2017.
Góður árangur var af vátryggingastarfsemi á árinu og samsett hlutfall undir 100% í fyrsta sinn í fjögur ár. Ráðist var í breytingar á stjórnendum og skipuriti sem gera félagið vel í stakk búið til að takast á við spennandi verkefni.
Iðgjöld ársins
20528
milljónir króna
Tjón ársins
13996
milljónir króna
Hagnaður af vátryggingastarfsemi
2290
milljónir króna

Ávarp
Forstjóra

„Til þess að vera áfram í fremstu röð þarf stöðugt að huga að leiðum til að sækja fram og grípa þau tækifæri sem hið síbreytilega umhverfi sem við búum við býður upp á.“
Helgi Bjarnason,
forstjóri Vís

Ávarp
Stjórnarformanns

„VÍS ætlar sér og hefur alla burði til að vera leiðandi aðili á íslenskum tryggingamarkaði. Félagið hvílir á traustum grunni og innviðirnir eru sterkir.“
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Stjórnarformaður VÍS

Annáll Vís 2017

Hér getur að líta það sem stóð upp úr á árinu hjá vís 2017. Við fórum um víðan völl og förum yfir það sem stóð upp úr á hverjum mánuði fyrir sig.

Iðgjöld ársins
eftir greinum

VÍS er stærsta vátryggingafélag landsins með um þriðjungs markaðshlutdeild. Félagið byggir á traustum grunni og eru starfsmenn þess rúmlega 200 um allt land. Viðskiptavinir félagsins eru um 90 þúsund

Fjárfestingatekjur

Fjárfestingaeignir námu um 35 milljörðum króna í árslok 2017 en í árslok 2016 námu þær 34,1 milljarði króna. Eigið fé var 16,8 milljarðar og var eiginfjárhlutfall 36,1% samanborið við 35,3% í árslok 2016.