Markaðsmál

VÍS í auglýsingum

VÍS fór í tvær stórar auglýsingaherferðir á árinu. Í báðum tilvikum voru börn í aðalhlutverki og óhætt er að segja að herferðirnar hafi vakið mikla athygli.


 

Sex þúsund söngvarar

Það eru yfir sex þúsund barnabílstólar frá VÍS í umferð víðsvegar um landið. Í þeim sitja skemmtilegustu ferðafélagarnir okkar. Við sjáum til þess að þau séu örugg og það fari vel um þau á leiðinni. Þau sjá um að halda uppi stuðinu.

 Fyrsti heimavöllurinn

 
Fjölskyldur um allt land vita hvernig það er að vera með unga íþróttastjörnu á heimilinu. Þegar draumurinn er að ná langt er nauðsynlegt að leggja hart að sér og æfa af kappi ... miklu kappi. Þetta er ein af mörgum ástæðum fyrir því að svona margar fjölskyldur eru með F plús fjölskyldutryggingu hjá VÍS.

VÍS í fjölmiðlum

Fjöldi frétta

Fréttaskor: Meðaltal

Fréttaskor: Jákvæðar fréttir

Mínútur í ljósvökum

Fréttaskor: Neikvæðar fréttir

Vís á samfélagsmiðlum

Aukin áhersla var lögð á samfélagsmiðla og markaðssetningu á netinu. Markmiðið er að styrkja vörumerki VÍS, veita betri þjónustu og efla forvarnir. Stafrænir miðlar veita VÍS þann kost að ná til ólíkra og afmarkaðra markhópa og sérsníða skilaboð til þeirra. Sem liður í breyttri áherslu var innanhús framleiðsla á kynningar- og forvarnarefni fyrir stafrænna miðla aukin.
likes í ársbyrjun
2026
likes í lok árs
4026
Birtingar á Facebook árið 2017
2009549