Umhverfismál

Umhverfisstefna VÍS

VÍS leggur áherslu á að halda neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi félagsins í lágmarki og stuðla að umhverfissjónarmið verði höfð að leiðarljósi í tengslum við alla starfsmenn og þjónustuaðila sem starfa fyrir félagið.

Félagið starfar eftir samgöngustefnu sem stuðlar að minni mengun og bættu umferðaröryggi með því að draga úr fjölda ökutækja í umferðinni. Markmið stefnunnar er að auka vistvænar og hagkvæmar samgöngur starfsmanna og með samgöngusamningum leggur VÍS sitt af mörkum til þess að fjölga starfsmönnum sem kjósa annan ferðamáta en einkabíl til og frá vinnu. 

Förgun úrgangs í kjölfar tjóna skal vera á sem umhverfisvænstan máta. 

Allt sorp hjá VÍS er flokkað eftir fremsta megni hvort sem það er á kaffistofum starfsmanna eða í mötuneyti í Ármúla. Flokkunartunnur og leiðbeiningar um flokkun eru til staðar en engar hefðbundnar ruslafötur eru lengur í notkun. 

Starfsmenn eru virkjaðir í umhverfismálum með hópi sem kallaður er Græni herinn. Í hópnum eru starfsmenn sem hafa mikinn áhuga á umhverfismálum. Græni herinn vinnur markvisst að því að gera VÍS eins umhverfisvænt fyrirtæki og kostur er. 

Stefnt er að því að minnka notkun pappírs í starfsemi VÍS og aukinni sjálfvirkni og sjálfsafgreiðslu.

Environmental (E)

Flokkur
Niðurstöður
Eining
E1
Heildarútblástur (beinn og óbeinn) af orkunotkun árið 2017
Sjá nánar
tCO2
71,0
Heildarútblástur gróðurhúsaloftegunda frá rekstri VÍS fyrir árið 2017 er 71 tonn koltvísýrings ígildi og er eldsneytsnotkun um 56% af þeirri heild. Útblástur vegna hitunar höfuðstöðva VÍS telur svo 19.6 tonn koltvísýrings ígildi, eða 31% af kolefnisspori fyrir-tækisins.
E2
Útblástur sem hlutall af hagnaði
Sjá nánar
kg-CO2/mISK
53,6
Hér er hlutallið kg-CO2e/mISK reiknað. Miðað við hagnað ársins 2017 má sjá að fyrir hverja miljón af hagnaði VÍS, var 53,6 kg koltvísýrings ígildi blásið í andrúmslofið.
E3
Heildar orkunotkun
Sjá nánar
MWh
12399
Orkunotkun VÍS, sé reiknað með allri notkun bensíns, dísil, heits vatns og rafmagns er 12,4 GWst. Þorri þeirrar orku var notaður við hitun höfuðstöðva VÍS í Reykjavík.
E4(a)
Orkunotkun á hvern starfsmann
Sjá nánar
MWh/stm
62,0
Sé orkunotkun VÍS deilt niður á starfsmenn, má sjá að 62 MWst eru nýtar á hvern starfsmann yfr árið 2017. Hér er gert ráð fyrir 200 starfsmönnum.
E4(b)
Orkunotkun sem hlutall af hagnaði
Sjá nánar
MWh/mISK
9,35
Sé Orkunotkuninni deilt niður á hagnað VÍS, má sjá að nýtar voru 9,35 MWst per mISK. Árið 2016 notaði VÍS 8,5 MWst á hverja milljón kr af hagnaði.
E5
Hlutall orkugjafa
Sjá nánar
Sé litð til hlutalls orkugjafa má sjá að endurnýjanlegir orkugjafar telja 98,6% og jarðefnaeldsneyti 1,4%. Endurnýjanlegir orkugjafar í formi vatnsafls og jarðvarma sjá VÍS fyrir hitun og rafmagni, en jarðefnaeldsneytð sér faratækjum á vegum VÍS fyrir orku. Hér er notast við rauntölur frá útblæstri íslenskra virkjana og hlutall uppruna frá Orkustofnun. Ekki er notast við svokallað upprunavottorð.
E6
- Hlutall endurnýjanlegra orkugjafa per hverja nýta einingu af jarðefnaeldsneyti
Sjá nánar
-
71,7
Í þessum lið er hlutall endurnýjanlegra orkugjafa á móti jarðefnaeldsneyti skoðað. Hér má sjá að stuðullinn (endurnýjanlegir orkugjafar / óendurnýjanlegir orkugjafar) er 71,7. Þýðir þeta að VÍS notar 71,7 sinnum meira af endurnýjanlegum orkugjöfum en óendurnýjanlegum, sé miðað við nýttar orkueiningar.
E7
Vatnsnotkun í rúmmetrum (kalt og heit)
Sjá nánar
m3
44.119
Heildar vatnsnotkun VÍS fyrir árið 2017 er 44.119 m3. Hér er bæði litið til notkunar á heitu og köldu vatni. Heitt vatn telur hér 93% og er það að mestu vegna hitunar höfuðstöðva VÍS.
E8
Umhverfsstefna
Sjá nánar
VÍS hefur mótað og samþykkt umhverfsstefnu félagsins. Hún hefur verið birt á vef VÍS, vis.is/vis/samfelagsabyrgd/umhverf/
E9
Áhættustýring vegna lofslagsbreytinga
Sjá nánar
Nei
VÍS hefur ekki hafið vinnu við áhættustýringu vegna lofslagsbreytinga árið 2017.
E10
Fjárfestingar til að draga úr áhrifum lofslagsbreytinga
Sjá nánar
mISK
0,0
VÍS hefur ekki ráðist í fjárfestingar með því sjónarmiði að draga úr áhrifum lofslagsbreytnga árið 2017